allt fram streymir endalaust. og ég með. í endalausum straumi. fer a móti en sigli svo með. get ekki annað. en hugurinn fer á móti. alltaf á móti. og allir á móti. fúll á móti. og spjótin standa núna á.
laugardagur, október 30, 2004
föstudagur, október 29, 2004
Sigurlaug - Another Real Life Heartless Bitch
Úpps-ég var kannski einum of hörð akkúrat hérna Hvað ætli hafi verið að bögga mig þegar þetta var skrifað.
Ekki það að ég sé búin að skipta algjörlega um skoðun sko, I´m still a heartless bitch, en vá-ég hef verið eitthvað tens.
Ekki það að ég sé búin að skipta algjörlega um skoðun sko, I´m still a heartless bitch, en vá-ég hef verið eitthvað tens.
miðvikudagur, október 27, 2004
draugagangur
í kollinum á mér
draugarnir hvíla sig á daginn
fela sig í gleymdum skúmaskotum
og földum hirslum
í gráa grautnum
en á kvöldin skríða þeir fram
og ráfa um í kollinum á mér
og ég ræð ekki við neitt
get ekki neitt sef ekki neitt er ekki neitt ekki neitt neitt
út af þessum sóðadraugum í hausnum á mér
þörf er á særingum
draugarnir hvíla sig á daginn
fela sig í gleymdum skúmaskotum
og földum hirslum
í gráa grautnum
en á kvöldin skríða þeir fram
og ráfa um í kollinum á mér
og ég ræð ekki við neitt
get ekki neitt sef ekki neitt er ekki neitt ekki neitt neitt
út af þessum sóðadraugum í hausnum á mér
þörf er á særingum
þriðjudagur, október 26, 2004
Hundrað ára einsemd-það er ég
You're One Hundred Years of Solitude!
by Gabriel Garcia Marquez
Lonely and struggling, you've been around for a very long time.
Conflict has filled most of your life and torn apart nearly everyone you know. Yet there
is something majestic and even epic about your presence in the world. You love life all
the more for having seen its decimation. After all, it takes a village.
Take the Book Quiz
at the Blue Pyramid.