Röfl sjálfhverfrar húsmóður í úthverfi

er rassinn á mér stór í þessu?

þriðjudagur, júlí 12, 2005

æji-stundum blæðir litla hjartasárið meira en vænta má. þá er bara allt í blóði. sætu blóði. hreinu blóði. beint úr litla hjartanu mínu. sem er svo ósköp lítið og stundum svo ósköp hrætt. og hrært. æjiæji. langar ekki að vera með þetta litla hjarta. í þessu skinni. blóðið bara rennur. allt í blóði. sætu blóði. hreinu blóðu. og ég kann ekkert að stöðva þennan dettifoss. og ekki að virkja hann heldur.

1 Comments:

  • At 2:39 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    hvar ertu bloggkona? kodddu aftur haaa kodddu já...

     

Skrifa ummæli

<< Home