Röfl sjálfhverfrar húsmóður í úthverfi

er rassinn á mér stór í þessu?

þriðjudagur, júní 21, 2005

einhvern veginn er allt eitthvað svo liðið. eða þannig. annars var 19. júní ljómandi. en eftir á að hyggja fannst mér það svolítil kaldhæðni að í stað þess að skunda á þingvöll með kyndilbera framtíðar eins og til stóð var deginum eytt með öldruðum ættingja eiginmannsins. ljúft, vissulega. en svolítið í anda feðraveldisins.

en ég treysti þó mín heit- þó að það hafi ekki verið á völlum þeim er kenndir eru við þing. og er það ekki fyrir öllu?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home