Röfl sjálfhverfrar húsmóður í úthverfi

er rassinn á mér stór í þessu?

þriðjudagur, apríl 01, 2003

Jæja-allir verða að vera með-ógó skemmtilegru leikur hérna

mánudagur, mars 31, 2003

Hey- og það er meira að segja gefið annað upp-svona vara. Þannig að ef ég bragðaðist ekki eins og dauðinn sjálfur þá myndi ég bragðast eins og....dadara ....


What Flavour Are You? I taste like Nuclear Waste. Delicious.I taste like Nuclear Waste. Delicious.


Tasting like nuclear waste is a good thing - nothing bites me, nothing eats me, few things even touch me. I appreciate the solitude my harsh exterior brings. What Flavour Are You?

sunnudagur, mars 30, 2003

humm-var að lesa betur hvað það þýðir að vera "smirk" og ég held að það sé sko bara alls ekki rétt.....en hvað veit ég sossem!
Jæja-komin tími á svona eins og eitt kviss....

Smirk
You're the smirk,a frown-smile hybrid that's a
little bit cocky and usually associated with
evil or arrogant,but attractive people.You
probably just don't give a damn,but it's
everyone else's fault if you don't because
you're too awesome to have any real faults.


What Kind of Smile are You?
brought to you by Quizilla

jamm-þar hafið þið það-ég er svona dæmigert glott.....hvað sem það þýðir!