Röfl sjálfhverfrar húsmóður í úthverfi

er rassinn á mér stór í þessu?

fimmtudagur, febrúar 17, 2005

svo oft og eiginlega alltaf er einhver annar búin að orða hugsanir konunnar. og tilfinningar. en svona líður mér núna.

Ég er réttur og sléttur ræfill,
já, ræfill sem ekkert kann.
Ég hélt þó hér forðum, að guð og gæfan
myndi gera úr mér afbragðs mann.

En allt lýtur drottins lögum,
í lofti, á jörð og í sjó.
Ég eltist og snýst við minn eigin skugga
og öðlast ei stundar ró.

Sem réttur og sléttur ræfill
ég ráfa um stræti og torg
með hugann fullan af hetjudraumum,
en hjartað lamað af sorg.

Steinn Steinarr

3 Comments:

  • At 10:40 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Heyrðu Krútturass! Hvað er að heyra...
    Leiðinlegt að þú sjáir ekki í dag hvað þú ert frábær og æðisleg, en ég er viss um að þú mannst það fljótlega :)
    *knús* á þig á meðan!

     
  • At 10:40 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Heyrðu Krútturass! Hvað er að heyra...
    Leiðinlegt að þú sjáir ekki í dag hvað þú ert frábær og æðisleg, en ég er viss um að þú mannst það fljótlega :)
    *knús* á þig á meðan!

     
  • At 10:41 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Setti þetta 2* til að þú sjáir það örugglega sko...

     

Skrifa ummæli

<< Home