merkilegt hve öllu er misskipt
ég var að gera upp árið 2004 í huga mér og var harla ánægð. mitt besta ár til þessa. ég á yndisleg börn, mann sem ég elska og ég veit að elskar mig, fallegt heimili, frábærar vinkonur, fór í skemmtileg frí, gekk vel í vinnu/skóla. eintóm hamingja hvert sem litið er í mínum afmarkaða heimi. en svo sá ég fréttaannála ársins. og það áttu ekki allir svona gott ár.
ég óska öllum að árið 2005 verði þeim jafn gleðilegt og árið 2004 var mér.
ég óska öllum að árið 2005 verði þeim jafn gleðilegt og árið 2004 var mér.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home