Röfl sjálfhverfrar húsmóður í úthverfi

er rassinn á mér stór í þessu?

föstudagur, september 10, 2004

*mygl*

þessi dagur hefur verið efni tilhlökkunar á þessum bæ. eiginmaður og börn áttu að fara að heiman snemma í morgun og húsfreyjan ætlaði að hafa það náðugt. sauma, lesa skáldsögur og almennt að njóta þess að þurfa ekki að vera með móral yfir því að vera ekki að gera eitthvað sem hún ætti að vera gera...eða eitthvað.

nema hvað. eins og áður hefur komið fram, lífið er ekki til þess fallið að hafa um það of mörg plön.

2 Comments:

  • At 4:27 e.h., Blogger Lilja said…

    Og hvað? Fóru svo kallinn og krakkarnir ekkert að heiman?

     
  • At 5:41 e.h., Blogger svonakona said…

    æ-ástin mín eina og sanna er lasin. þannig að ég hef verið í svona florence nightingale fílíng hérna í dag. én grísirnir fóru á sinn stað í morgun-allir nema pabbagrísinn sem var veikur.

     

Skrifa ummæli

<< Home