smáir afgangasigrar
jæja. það er svo á þessum bæ að stundum verða afgangar af máltíðun sem undirbúnar og etnar hafa verið. það er í sjálfu sér ekkert óeðlilegt. þessir afgangar fara síðan í þar til gerð allt og dýr túppervare ílát. í þeim fara þeir síðan í ískápinn. en ferð afganganna endar síður en svo þar. venjulega enda þeir nefnilega ævintýri sitt í ruslinu. stundum allt of seint.
í dag bar hins vegar svo við fyrir ákveðnum flokk af afgöngum að húsfreyjan lagði sér þá til munns sem miðdegisverð. það gefur auga leið að sú ferð er mun skemmtilegri fyrir afgangana. ný og ólík ævintýri en þeir gátu við búist bíða þeirra núna.
og húsfreyjan er stollt af sér eftir þetta afrek. næstum eins og eftir að hafa þrifið allt húsið. hún er svo ánægð með að hafa borðað afganga í hádegismat að það hefur varla hvarlað að henni að kasta máltíðinni upp. aðeins augnablik. og það verður að teljast gott hjá frístunda uppkastara sem sjaldan heldur niðri hádegismatnum-þ.e. ef slík máltíð er yfirhöfuð innbyrggð.
þannig að hér eru allir saddir og sælir.
gamanaðessu
í dag bar hins vegar svo við fyrir ákveðnum flokk af afgöngum að húsfreyjan lagði sér þá til munns sem miðdegisverð. það gefur auga leið að sú ferð er mun skemmtilegri fyrir afgangana. ný og ólík ævintýri en þeir gátu við búist bíða þeirra núna.
og húsfreyjan er stollt af sér eftir þetta afrek. næstum eins og eftir að hafa þrifið allt húsið. hún er svo ánægð með að hafa borðað afganga í hádegismat að það hefur varla hvarlað að henni að kasta máltíðinni upp. aðeins augnablik. og það verður að teljast gott hjá frístunda uppkastara sem sjaldan heldur niðri hádegismatnum-þ.e. ef slík máltíð er yfirhöfuð innbyrggð.
þannig að hér eru allir saddir og sælir.
gamanaðessu
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home