stundum er staða himintunglanna þannig að ekki er annað hægt en að þrá að komast upp til skýja. tungin öll kalla. og það er kallað á móti: tunglið,tunglið taktu mig. og þá kviknar nýtt líf. lífið skýjum ofar. í sjöunda himni. á níunda skýi. fjúka þar um stund og njóta. kannski bara einn í veröldinni. kannski með ástina sína sér við hlið. kannski,kannski. jájá-taktu mig bara. gerðu mig nýja. gerðu mig hlýja. skýum ofar.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home