Röfl sjálfhverfrar húsmóður í úthverfi

er rassinn á mér stór í þessu?

miðvikudagur, apríl 20, 2005

og í litla húsinu á hinum bakkanum var soðið kjöt. mikið kjöt. holduga konan í upphlutnum sauð kjöt fyrir mennina í lífi sínu. bæði þann litla og þennan sem hún var gift. kjöt og hold og meira hold. eitthvað svo fallegt við það. bara handfylli af mjúku holdi og munnfylli af volgu kjöti. njóta.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home