Röfl sjálfhverfrar húsmóður í úthverfi

er rassinn á mér stór í þessu?

sunnudagur, apríl 17, 2005

æji. get ekki. vil ekki. fíl´etta ekki. og hvað þá? held að pollýönnuleikurinn sé bara það ömurlegasta sem konu hefur verið kennt. og það viðbjóðslega vel að það er bara ekki hætt að hætta. en kona vill núna bara hætta.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home