setti sæta kaffidverginn hérna á hægri vænginn. var að vellta fyrir mér hvort það væri viðeigandi að setja hann undir vini sem blogga. hvort ég ætti að búa til nýjan vængjaflokk. "kunningjar blogga" eða "bókmenntafræðingar blogga" og komst svo að því að það væri alveg viðeigandi að setja þessu elsku undir vini sem blogga. þó að við höfum ekki sést í einhver ár. það er einu sinni þannig að kona á aldrei of mikið af vinum. og sumir eru bara vinir. eins og kaffidvergurinn.
nýjustu færslur
- og sólin varpar fallegum geislum sínum á flötinn. ...
- ný byrjun
- mikilvæg spurning:
- og hvað gerir kona þá? hvað,hvað? jújú-auðvitað ba...
- allt sem kona vill að leikhúsið geri. rakst á þett...
- *snökt*
- vissi þetta svo sem...en samt...
- ó-ég veit ekki einu sinni hvar á að byrja....
- örvæntingafullar húsfrúr
- af hverju elskarðu mig? spurði drengurinn. afhverj...
1 Comments:
At 2:01 e.h., roald said…
hey takk fyrir það :)
Skrifa ummæli
<< Home