Röfl sjálfhverfrar húsmóður í úthverfi

er rassinn á mér stór í þessu?

laugardagur, september 11, 2004

verk-kvíði

ætli það sé alvöru sjúkdómur? eða bara sjúkdómseinkenni? eða bara eitthvað í líkingu við biturleikaröskun? humm

allavega þá er konan ákaflega verk-kvíðin. ef að ekki er hægt að setja klukku á verkið þá finnst konunni það oft vera óyfirstíganlegt. þess vegna notar hún mikið klukku og skiptir öllum verkum niður í 20 mínútna tarnir. en sumt er ekki þannig. og hvað þá?

2 Comments:

  • At 11:46 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Nei.. sumt tekur lengri tíma en það.. en þá er oft gott að skipta því niður í 20 mínúta tarnir. Brjóta stórt verk niður í smærri hluta... er það ekki :-/

     
  • At 4:17 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Ég elska þessa 20 mínútna skiptingu :D Happí happí djoj djoj!

     

Skrifa ummæli

<< Home