Röfl sjálfhverfrar húsmóður í úthverfi

er rassinn á mér stór í þessu?

mánudagur, mars 28, 2005

*snökt*

ég skal mála allan heiminn elsku mamma
svo alltaf skíni sól í húsið þitt
þó að dimmi að með daga kalda og skamma
dagar þínir verða ljósir allir samt

ekki gráta mamma
segð´mér hvað er að
sjálfsagt get ég málað
gleði yfir það

ennþá á ég liti til hvers sem verða má
allar heimsins stjörnur og ævintýrafjöll
óskaðu þér mamma, svo lita ég þau öll


elsku elsku litla barnið. heyrði þetta lag í útvarpinu í gær og var bara fegin að vera með sólgleraugu. hafði bara enga stjórn á tárunum.

1 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home