Röfl sjálfhverfrar húsmóður í úthverfi

er rassinn á mér stór í þessu?

mánudagur, september 06, 2004

bara allt að gerast

jæja-konan er búin að skrifa eitt stykki ritgerð og skila henni. konan er þakklát öllum sem sýndu stuðning á þessum erfiða tíma sem nú er hjáliðin.

en að auki er konan núna komin með hugmynd að mastersverkefni. koanan er líak búin að tala við ákveðinn stundakennara. og ákveðni stundakennarinn er búin að segjast vera tilbúin að aðstoða konuna við gerð verkefnis. kannski verður konan bara komin með masterspróf í vor? það er aldrei að vita. leiðir drottins eru ó-eitthvað.

og konan er glöð í dag.

þatts all

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home