Röfl sjálfhverfrar húsmóður í úthverfi

er rassinn á mér stór í þessu?

föstudagur, febrúar 28, 2003

Ég var að finna ansi skemmtilegar bloggnornir Held að ég eigi nú eftir að líta til með þeim öðru hvoru. En ég verð nú að játa að ég hef áhyggjur af drykkju þeirra. Skyldu þær hafa heyrt um SÁÁ. En kannski eru þær eins og "fun Bob" sem Monika var einu sinni að deita. Hann var ekkert fun þegar hann hætti að drekka.

En svona án gríns þá eru þetta skemmtilegar stelpur!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home