Röfl sjálfhverfrar húsmóður í úthverfi

er rassinn á mér stór í þessu?

laugardagur, febrúar 22, 2003

Bara svona til að toppa þennan brjálæðislega pirring minn á tilnenfningunni á bestu sjónvarpsauglýsingunni, þá var hin ömurlega auglýsing frá Sýn þar sem uppvask er í aðalhlutverki tilnefnd í flokki útvarpsauglýsinga!! WHUT!! Er ekkert hugsandi fólk sem kemur að þessum tilnefnigum! Báðar þessar auglýsingar hafa einungis gert mig ákveðna í að versla ekki við viðkomandi fyrirtæki. Ég bara er ekki að fatta þennan húmor. Ég get ekki ímyndað mér að svona auglýsingar hafi nema neikvæð áhrif.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home