prump?
sko-núna verður konan bara aðeins að slá af dömuheitunum og tjá sig í fullri hreinskilni. þannig er mál með vexti að belgurinn fagri sem eitt sinn var bústaður heimasætnanna á bænum á það til að þenjast upp úr öllu valdi. og bílíf jú mí, það er ekkert djók. rifbeinin verða aum sökum uppblástur og ágangs. húðin er við það að bresta. verkirnir verða nánast óbærilegir. undanfarinn er ávallt ógleði og hausverkur. næstum óbærilegur hausverkur.
þessi hvimleiði vandi er farin að valda því að konan forðast að neita allrar fæðu svo lengi sem hún kemst upp með. og eins og áður hefur komið fram þá stundar konan nett frístundauppköst sem með einum eða öðrum hætti má tengja þessum loftbelg sem um er rætt.
eins og aðrar sannar lafðir þá prumpar konan lítið sem ekkert. kann það bara ekki. eða kann ekki við það. man ekki hvort kom á undan.
nema hvað, verkfræðingurinn reynir að reka konuna til læknis vegna vandans en það má frúin ekki heyra á minnst-hvað ef þetta er bara prump?
áðan hitti konan svo bestu vinkonuna og ætlaði hún helst bara að láta leggja ósjálfbjarga og uppblásna konuna inn. einnig sá konan þjálfara sinn áðan. sú vildi einnig láta fagmann líta á belginn. en sorrý-hvað ef þetta er bara prump?
en samt sko. er eiginlega farið að vera fötlun að geta ekki borðað, langa að kasta öllu upp sem innbyrgt er bara til að belgurinn gefi sig ekki. og vera almennt bara í gíslingu vegna einhvers prumps. sem er farið að herja á konuna nokkrum sinnum viku.
þess vegna verður konan að brjóta odd af oflæti sínu og hitta lækni eigi síðar en bráðum.
afsakið kæru lesendur þetta illa lyktandi blogg-en ég er bara að springa. get mig hvergi hreyft og ligg ósjalfbjarga undir lappanum með belginn þaninn til hins ýtrasta.
og ég lofaði sjálfri mér að vera ekki neinum feluleik. ekki einu sinni hvað varðar prump.
þessi hvimleiði vandi er farin að valda því að konan forðast að neita allrar fæðu svo lengi sem hún kemst upp með. og eins og áður hefur komið fram þá stundar konan nett frístundauppköst sem með einum eða öðrum hætti má tengja þessum loftbelg sem um er rætt.
eins og aðrar sannar lafðir þá prumpar konan lítið sem ekkert. kann það bara ekki. eða kann ekki við það. man ekki hvort kom á undan.
nema hvað, verkfræðingurinn reynir að reka konuna til læknis vegna vandans en það má frúin ekki heyra á minnst-hvað ef þetta er bara prump?
áðan hitti konan svo bestu vinkonuna og ætlaði hún helst bara að láta leggja ósjálfbjarga og uppblásna konuna inn. einnig sá konan þjálfara sinn áðan. sú vildi einnig láta fagmann líta á belginn. en sorrý-hvað ef þetta er bara prump?
en samt sko. er eiginlega farið að vera fötlun að geta ekki borðað, langa að kasta öllu upp sem innbyrgt er bara til að belgurinn gefi sig ekki. og vera almennt bara í gíslingu vegna einhvers prumps. sem er farið að herja á konuna nokkrum sinnum viku.
þess vegna verður konan að brjóta odd af oflæti sínu og hitta lækni eigi síðar en bráðum.
afsakið kæru lesendur þetta illa lyktandi blogg-en ég er bara að springa. get mig hvergi hreyft og ligg ósjalfbjarga undir lappanum með belginn þaninn til hins ýtrasta.
og ég lofaði sjálfri mér að vera ekki neinum feluleik. ekki einu sinni hvað varðar prump.
1 Comments:
At 11:09 e.h., Lilja said…
Sko, bara prump er sko ekkert bara prump. Það getur nú bara verið afskaplega slæmt ef þetta umrædda prump kemst ekki sína leið út. Svo drífðu þig bara til læknis og láttu athuga prumpið þitt.
Skrifa ummæli
<< Home