Röfl sjálfhverfrar húsmóður í úthverfi

er rassinn á mér stór í þessu?

sunnudagur, október 03, 2004

leikhús

fjölskyldan stóra fór í leikhús á dag. verkið fjallaði um uplausn í samfélagi einu sem til var komin vegna fordóma og hræðslu. ákveðnir aðilar héldu öllu og öllum í gíslingu með slæmum siðum og ógnarstjórn. minnir svolítið á ísland í dag. en að lokmum fór allt vel. aðalskúrkurinn hjálpaði þeim góðu við að leysa mikilvægt verkefni. varð hetja. spurning hvort að það gerist á íslandi á morgun?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home