sumt skilur konan bara ekki
til dæmis prófílinn sem snillingarnir hafa skapað í kringum konu á amazon.com.
núna vill svo skemmtilega til að konan hefur verslað þar þó nokkrum sinnum. venjulega hefur verið um að ræða einhverjar bókmenntir eða fræðirit tengd bókmenntum. og einu sinni fyrir margt löngu pantaði kona sér bók um mataræði á meðan á brjóstagjöf stendur. gott og vel.
í tengslum við panntanir konu hefur verið búin til prófíll. og maður gæti haldið að tilboðin sem kona fengi tengdust kannski fagurbókmenntum, kvikmyndum, heimspeki eða póstmódern femínisma. en nei. konan var til dæmis í þessum orðum skrifuðum að líta á sérhönnuð tilboð fyrir sig sem byggja á umræddum prófíl. og satt best að segja er konan hálf ringluð.
1) brauðristarofn-eða´eitthvað álíka fáránlegt heimilistæki
2) eitthvurt annað ónauðsynlegt heimilstæki sem er sennilega líka til að rista brauð-en er hvorki ofn nér brauðrist!
3) kensington orbit usb blablabla mambódjambó músar rotta
4)armband
5) fjögura porta ráter
6) eyrnalokkar
7) HoMedics ES-1 Envira-Spa Aroma & Sound Machine (vatdafokkisþis??)
8) panna!!! (jájá-venjuleg steikarpanna!!)
9) saltkvörn!!!!
10) annað par af eyrnalokkum!
konan heldur að alteregóið hennar sé brjálæðislega dugleg húsmóðir (heimilistækin), alltaf sæt og fín (skartgripirnir) með nettan áhuga á tölvudrasli.
og dísús kræst. alteregóið er greinilega duglegra en konan að panta frá amazon. því hefur greinielega tekist að kæfa femininstan, skáldið, bókmenntafræðingin með bíóáhugan með pöntunum á einhverju drasli.
gamanaðessu?
núna vill svo skemmtilega til að konan hefur verslað þar þó nokkrum sinnum. venjulega hefur verið um að ræða einhverjar bókmenntir eða fræðirit tengd bókmenntum. og einu sinni fyrir margt löngu pantaði kona sér bók um mataræði á meðan á brjóstagjöf stendur. gott og vel.
í tengslum við panntanir konu hefur verið búin til prófíll. og maður gæti haldið að tilboðin sem kona fengi tengdust kannski fagurbókmenntum, kvikmyndum, heimspeki eða póstmódern femínisma. en nei. konan var til dæmis í þessum orðum skrifuðum að líta á sérhönnuð tilboð fyrir sig sem byggja á umræddum prófíl. og satt best að segja er konan hálf ringluð.
1) brauðristarofn-eða´eitthvað álíka fáránlegt heimilistæki
2) eitthvurt annað ónauðsynlegt heimilstæki sem er sennilega líka til að rista brauð-en er hvorki ofn nér brauðrist!
3) kensington orbit usb blablabla mambódjambó músar rotta
4)armband
5) fjögura porta ráter
6) eyrnalokkar
7) HoMedics ES-1 Envira-Spa Aroma & Sound Machine (vatdafokkisþis??)
8) panna!!! (jájá-venjuleg steikarpanna!!)
9) saltkvörn!!!!
10) annað par af eyrnalokkum!
konan heldur að alteregóið hennar sé brjálæðislega dugleg húsmóðir (heimilistækin), alltaf sæt og fín (skartgripirnir) með nettan áhuga á tölvudrasli.
og dísús kræst. alteregóið er greinilega duglegra en konan að panta frá amazon. því hefur greinielega tekist að kæfa femininstan, skáldið, bókmenntafræðingin með bíóáhugan með pöntunum á einhverju drasli.
gamanaðessu?
5 Comments:
At 10:45 f.h., Berglind Rós said…
LOL það er greinilega mikið innsæi í gangi þarna!
At 11:19 f.h., Letidýrið said…
Var nokkuð heittelskaðinn að panta tölvudót sem skekkir ímynd hins fullkomna femínista??
At 1:07 e.h., Nafnlaus said…
Ætli að þú hafir ekki verið að panta fyrir mig eitthvað stuff :S Split personality
At 1:09 e.h., svonakona said…
hummm...og kannski panntaði hann líka skartgripi og heimilstæki fyrir
a) aðra konu
b) fyrir sjálfan sig (til þess að getað talið sjálfum sér trú um að hann eigi einhvurja fullkomna 50's húfreyju sem eignkonu)
hummmm???? Og fyrir vikið er orðstýr minn hjá Amazon í rúst!
At 10:12 e.h., Lilja said…
ROFL!
Skrifa ummæli
<< Home